25.11.2008 | 16:32
eins og að rukka fyrir klósettferðir
ég verð að tjá mig um þetta, eg er ein af þeim sem þarf að nota þessar vörur og verð að segja að það er áfall að þurfa að borga fyrir þetta, mér reiknast til að það kosti mig 25000 á mánuði að nota þessar vörur og er ekki nokkur leið að komast undan því. Það ætti ekki að þurfa að vera að skrifa um svona, þetta er algjörlega til háborinnar skammar fyrir okkur íslendinga að þessi staða skuli vera komin upp hér.Mér finnst að stjórnvöld ættu að skammast sín og laga þetta hið snarasta.
Eins og að rukka fyrir klósettferðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Snjólaug Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg sammála, þetta er gjörsamlega til skammar. Ekki grunaði mig að þetta væri svona dýrt. Vona að þetta verði lagað sem fyrst. Fólk á ekki að þurfa að borga krónu fyrir þetta.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 25.11.2008 kl. 16:40
Þetta er til háborinnar skammar.
Hólmdís Hjartardóttir, 25.11.2008 kl. 16:43
Mjög slæm fyrir land sem hefur lengi hrópað um árangur og framurskurð.
Það virðist vera léttara hlutfallslega ódýrara að fara á klóset í Saire eða Mongoliu.
Andrés.si, 26.11.2008 kl. 01:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.